Náðu í appið
Pitch Perfect 2

Pitch Perfect 2 (2015)

"This Time the World gets Pitch slapped."

1 klst 55 mín2015

Söngsveitin skemmtilega The Barden Bellas er mætt á svæðið aftur í sama stuðinu og síðast.

Rotten Tomatoes66%
Metacritic63
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:FordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Söngsveitin skemmtilega The Barden Bellas er mætt á svæðið aftur í sama stuðinu og síðast. Nú ákveða stelpurnar í söngflokknum The Barden Bellas að taka þátt í sjálfri heimsmeistarakeppni söngsveita, en í þeirri keppni hefur bandarískum hópum aldrei tekist að sigra. Það kemur líka fljótlega í ljós að hinar grúppurnar í keppninni eru mun sigurstranglegri en Bellurnar og ef þær eiga að eiga minnstu möguleika á að enda í toppsæti verða þær að koma með eitthvað alveg nýtt og ferskt ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Brownstone ProductionsUS
Gold Circle FilmsUS
Universal PicturesUS