Girl in Progress (2012)
"A tale of acting up, acting out, and acting your age. / Lessons in motherhood. Taught by a Kid."
Móðir sem sjálf er varla vaxin upp úr kærulausum hugsunarhætti ungdómsáranna reynir að forða dóttur sinni frá því að lenda á villigötum.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Móðir sem sjálf er varla vaxin upp úr kærulausum hugsunarhætti ungdómsáranna reynir að forða dóttur sinni frá því að lenda á villigötum. Eva Mendez leikur hér hina lífsglöðu en dálítið kærulausu og áttaviltu Grace sem glímir við að halda heimili sínu á floti en á í erfileikum með að láta enda ná saman. Hún hefur einstaklega gaman af því að fara út að skemmta sér og á í ástarsambandi við kvæntan lækni. Dóttir, Grace, unglingurinn Ansiedad, er ekki ánægð með hvernig móðir hennar hagar sér á köflum og finnst hún vera dálítið afskipt. Hún er komin á þann stað í lífinu að spurningarnar eru miklu fleiri en svörin og ef Grace vill ekki að hún feti í sín eigin fótspor þarf hún að grípa til einhverra ráða sem duga. En fyrst þarf hún að finna sína eigin fótfestu ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


















