Náðu í appið
Billy Madison

Billy Madison (1995)

"There's a new name for dumb. / To inherit his family's fortune, Billy is going back to school... Way back."

1 klst 29 mín1995

Billy Madison er 27 ára gamall sonur Bryan Madison, mjög ríks manns sem hefur efnast á hótelbransanum.

Rotten Tomatoes40%
Metacritic16
Deila:
Billy Madison - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Billy Madison er 27 ára gamall sonur Bryan Madison, mjög ríks manns sem hefur efnast á hótelbransanum. Billy mun erfa auðæfi föður síns, en aðeins ef honum tekst að klára 12 próf, og fær 2 vikur til að klára hvert próf, til að sanna að hann hafi það sem til þarf til að taka við fjölskyldufyrirtækinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Adam Sandler
Adam SandlerHandritshöfundurf. 1966
Tim Herlihy
Tim HerlihyHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (8)

MJög heimskuleg mynd með Adam Sandler þarf að segja meira. Algjör snilld ef þú ert hrifinn af barnalegum og heimkskulegum grínmyndum.

★★★★★

Billy Madison er eiginlega bara skemmtileg grínmynd sem er eina besta mynd Adam´s Sandler's. Hún fjallar um það að einn ofvirkur drengur fær tækifæri að eignast hótel hjá ríka pabba sínu...

Ótrúlega fyndin mynd,eins og grínmyndir gerast bestar! Billy Madison (Adam Sandler,The Wedding Singer,Happy Gilmore) er ofvirkur og ríkur strákur. Pabbi hans ætlar að setjast í helgan stein og...

Svona ekta Adam Sandler mynd með aula og svörtum húmor. Billy Madison er svolítið heimskur strákur og eiginlega ofvirkur. Pabbi hanns er milljónamæringur sem ætlar að setjast í helgan stein...

★★★★★

Þessi mynd er kennslubókardæmi um það hvernig á að gera dellugrínmynd. Einfaldlega sprenghlægileg frá upphafi til enda. Mikið vildi ég að Adam Sandler myndi snúa sér aftur að því að...

Án efa ein besta mynd Adam Sandlers, þetta var fyrsta mynd sem ég sa með kappa og hreifst svo af að ég byrjaði strax að leyta af flerri myndum með honum, myndin er um Hotel eiganda, madison e...

★★★★☆

Alveg yndisleg fávitamynd. Lang besta myndin sem Adam Sandler hefur leikið í. Sandler leikur Billy, mann sem er tja...þroskaheftur í bókstaflegum skilning. Hann á moldríkann pabba og hefur ald...

Billy Madison er einhver besta mynd sem ég hef séð með Adam Sandler þetta er mynd um 27 ára gaur sem þarf að taka hvern bekk fyrir sig aftur til þess að geta bjargað fyrirtæki föður sín...

Framleiðendur

Jack Giarraputo ProductionsUS
Universal PicturesUS
Robert Simonds ProductionsUS