Guncrazy (1992)
"Love made them crazy. Guns made them outlaws."
Anita er menntaskólastúlka sem stundar kynlíf með drengjum og mönnum af handahófi, og er iðulega nauðgað af kærasta móður hennar, sem er oft fjarverandi.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Anita er menntaskólastúlka sem stundar kynlíf með drengjum og mönnum af handahófi, og er iðulega nauðgað af kærasta móður hennar, sem er oft fjarverandi. Sem hluta af skólaverkefni þá tekur hún upp bréfasamband við einmana fanga, en bréfin frá honum vekja upp löngun hjá henni í ofbeldi og byssur. Eftir að hún kaupir sér skotvopn, þá sannfærir hún kærasta móður sinnar um að kenna sér að nota vopnið, og, eftir að hann hefur nauðgað henni enn á ný, þá skýtur hún hann til bana og felur líkið. Hún ákveður síðan að ná nýja "kærastanum" úr fangelsi, og dregur hann síðan hægt og hægt inn í hringiðu kynlífs, ofbeldis og morða sem framin eru bara til að drepa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





















