Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Half baked er snilld! annað segi ég ekki...og það er satt að fólk sem hefur verið í neyslu eða svo, því fólk finnst myndin geggjað fyndið..ég á half baked og horfi oft á hana...ein af uppáhaldsmyndunum mínum sem er alltaf hægt að horfa á:)
Ókei, Half-Baked er ekki mjög góð mynd.....en hún er drullufyndin! Myndin fjallar um fjóra gaura sem gera ekkert nema reykja gras og hass. Dag einn lendir einn af þeim í fangelsi fyrir að drepa hest og vinir hans reyna að bjarga honum með fáranlegum tilraunum. Margar frægar leikarar koma fram í smáhlutverkum og má nefna Tommy Chong, Bob Saget ótrúlegt en satt, Willie Nelson, Snoop Doggy Dogg o.fl. Eins og ég sagði áðan er myndin ekki mjög góð eða svoleiðis en maður hlær eins og mother..., sérstaklega ef maður kannast við aðstæðurnar. Þrjár stjörnur fyrir húmor!
Half Baked er vond mynd ! Hún er meira að segja rosalega vond. Með lélegum aulahúmor(þannig að það er til góður aulahúmor líka) en þessi er afspyrnu lélegur. Það er bara ekkert fyndið við þessa gaura að reykja hass og vera freðnir. Leikurinn er lélegur engin skemmtilega samtöl ekki einusinni minnstætt atriði. Tíma manns er betur varið við að horfa á Gæding læt eða granna.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Kostaði
$8.000.000
Tekjur
$17.460.020
Vefsíða:
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
10. júlí 1998
VHS:
17. nóvember 1998