Náðu í appið
Road to Istanbul

Road to Istanbul (2016)

1 klst 37 mín2016

Elísabet og tvítug dóttir hennar lifa í frið og spekt í belgískri sveitasælu.

Deila:

Söguþráður

Elísabet og tvítug dóttir hennar lifa í frið og spekt í belgískri sveitasælu. En veröld Elísabetar hrynur dag einn þegar lögreglan upplýsir hana að dóttir hennar hafi yfirgefið land til að berjast með ISIS í Sýrlandi. Hún fer fljótlega að rannsaka málið og kemst að ýmsu um tvöfalt líf dótturinnar– og ákveður á endanum að fara til Sýrlands að bjarga henni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Tassili FilmsDZ
SCOPE PicturesBE
ARTE France CinémaFR
3B ProductionsFR