Náðu í appið
Halo 4: Forward Unto Dawn

Halo 4: Forward Unto Dawn (2012)

"The story of Halo begins at dawn."

1 klst 40 mín2012

Árið er 2525 og hinn ungi Thomas Lasky er í þjálfunarbúðum hersins þegar geimverurnar sem kallast „The Covenant“ gera árás sem gæti gert út af við allt mannkynið.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Árið er 2525 og hinn ungi Thomas Lasky er í þjálfunarbúðum hersins þegar geimverurnar sem kallast „The Covenant“ gera árás sem gæti gert út af við allt mannkynið. Hér er á ferðinni vísindaskáldsaga og hasarmynd sem gerist í heimi Halo-leikjanna. Við kynnumst hér hinum unga Thomasi Lasky sem misst hefur bæði bróður sinn og móður í stríðinu og er sjálfur efins um að hann geti orðið góður hermaður. Á það á svo eftir að reyna mun fyrr en hann gerði ráð fyrir þegar hinar tæknivæddu, grimmu og trúuðu „The Covenant“-geimverur gera óvænta árás ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

SahamongkolfilmTH
Baa-Ram-EweTH