Max Steel (2015)
"Orkan er bara upphafið"
Hinn ungi Max McGrath verður mest hissa sjálfur þegar hann kemst að því að hann býr yfir dularfullri orku í líkama sínum sem aðrir hafa ekki.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Hinn ungi Max McGrath verður mest hissa sjálfur þegar hann kemst að því að hann býr yfir dularfullri orku í líkama sínum sem aðrir hafa ekki. Enn meiri verður undrun hans þegar hann hittir fljúgandi vélmennið Steel og áttar sig á að saman geta þeir tveir myndað hinn ósigrandi orkubolta Max Steel.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Stewart HendlerLeikstjóri
Aðrar myndir

Christopher YostHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Dolphin EntertainmentUS

Ingenious MediaGB

Mattel Playground ProductionsUS

MattelUS

Open Road FilmsUS

















