Náðu í appið
Sorority Row

Sorority Row (2009)

"Sisters for life... and death."

1 klst 41 mín2009

Stúlkur í systrafélagi reyna að hylma yfir dauða einnar systrafélagssystur sinnar eftir að hrekkur fer illilega úrskeiðis.

Rotten Tomatoes24%
Metacritic24
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Stúlkur í systrafélagi reyna að hylma yfir dauða einnar systrafélagssystur sinnar eftir að hrekkur fer illilega úrskeiðis. Það tekst þó ekki betur til en svo að raðmorðingi fer að sitja um þær.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Josh Stolberg
Josh StolbergHandritshöfundurf. 1971
Vítězslav Bouchner
Vítězslav BouchnerHandritshöfundur

Framleiðendur

Karz EntertainmentUS
Summit EntertainmentUS
House Row Productions

Gagnrýni notenda (4)

Nettur hryllingur

★★★☆☆

Sorority Row fær hárin til þess að rísa á köflum og viðurkenni ég nú allveg að nokkrar senurnar fengu mann til þess að bregða. Sorority Row er í raun og veru þessi týpíska hrollvekja...

Frábær mynd!

★★★★★

Sorority Row ? Myndin sjálf fjallar um ungar stúlkur í systrarfélagi að nafni Theta Pi. Hrekkur fer úrskeiðis og nokkrum mánuðum seinna er einhver að hefna sín á þeim með því að d...

Beint í ruslafötuna

★☆☆☆☆

Í alvöru talað, hverjum fannst það vera sniðug hugmynd að endurgera I Know What You Did Last Summer nema bara með fleiri (og tífalt meira pirrandi) stelpum?? Mér skilst reyndar að Sorority ...

★☆☆☆☆

Ég fór á Sorority Row án þess að vita neitt um hana annað en að henni hafði verið líkt við Scream og I Know What You Did Last Summer. Neinei. Hún reyndist vera mun verri en þær ágætu ...