Hello, My Name is Doris (2015)
"She's not ready to act her age"
Hin rúmlega sextuga Doris Miller fer á sjálfshjálparnámskeið með bestu vinkonu sinni.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Hin rúmlega sextuga Doris Miller fer á sjálfshjálparnámskeið með bestu vinkonu sinni. Hún tekur það svo bókstaflega að það sé allt hægt og að það sé aldrei of seint að byrja upp á nýtt, að hún ákveður að reyna að næla í þrítugan samstarfsmann sinn, hinn geðþekka og fagra John Fremont. Vandamálið er bara ... ja, er eitthvert vandamál?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Red Crown ProductionsUS
Haven EntertainmentUS
Frame Switch

Semi-Formal ProductionsUS

















