The Eyes of Tammy Faye (2021)
"Sometimes in life, you have to take your lashes."
Ótrúlegu risi og falli sjónvarpspredikarans Tammy Faye Bakker er hér gerð skil.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Fordómar
Vímuefni
FordómarSöguþráður
Ótrúlegu risi og falli sjónvarpspredikarans Tammy Faye Bakker er hér gerð skil. Tammy og eiginmaður hennar Jim Bakker, komu af litlum efnum en byggðu upp stærstu trúarlegu sjónvarpsstöð og skemmtigarð í heimi, og voru rómuð fyrir skilaboð sem þau fluttu, um ást og hagsæld.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michael ShowalterLeikstjóri

Abe SylviaHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Freckle FilmsUS

MWM StudiosUS

Searchlight PicturesUS

Semi-Formal ProductionsUS
Talent OneUS
Verðlaun
🏆
Jessica Chastain fékk Óskarsverðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki.





















