Náðu í appið
The Big Sick

The Big Sick (2017)

"An Awkward Love Story"

1 klst 59 mín2017

Uppistandarinn Kumail er Bandaríkjamaður af pakistönskum ættum og hefur um langt skeið þurft að hafna aragrúa kvonfanga sem foreldrar hans hafa fundið handa honum.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic86
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Uppistandarinn Kumail er Bandaríkjamaður af pakistönskum ættum og hefur um langt skeið þurft að hafna aragrúa kvonfanga sem foreldrar hans hafa fundið handa honum. En um leið og hann vill ráða ástalífi sínu algjörlega sjálfur vill hann hins vegar ekki styggja trúaða foreldrana og frændgarðinn ef þess er nokkur kostur. Þegar hann hittir Emily reynir á þetta en bæði þau Kumail, Emily og fjölskyldur þeirra þurfa að takast á við rótgróna fordóma og alls kyns vandamál sem skora þau bæði siðferðis- og menningarlega á hólm.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

FilmNation EntertainmentUS
Apatow ProductionsUS
Story InkUS
Amazon StudiosUS
LionsgateUS