Kubo and the Two Strings (2016)
"The quest begins"
Kubo lifir rólegu og venjulegu lífi í litlu þorpi við sjávarsíðuna, þar til hefnigjarn andi úr fortíðinni breytir öllu, með því að leysa úr læðingi aldagamla deilu.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Kubo lifir rólegu og venjulegu lífi í litlu þorpi við sjávarsíðuna, þar til hefnigjarn andi úr fortíðinni breytir öllu, með því að leysa úr læðingi aldagamla deilu. Þetta veldur allskonar vandamálum þar sem guðir og skrímsli elta Kbo sem, til að halda lífi, þarf að finna töfraklæði sem faðir hans heitinn, samúræinn, átti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Wolfgang StegemannLeikstjóri
Aðrar myndir

Chris ButlerHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

LAIKAUS

















