The Dressmaker (2015)
"A film about love, revenge and haute couture."
The Dressmaker gerist í smábænum Dungatar í Ástralíu á sjötta áratug síðustu aldar og segir frá fatahönnuðinum og saumakonunni Tilly Dunnage sem snýr aftur til...
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
The Dressmaker gerist í smábænum Dungatar í Ástralíu á sjötta áratug síðustu aldar og segir frá fatahönnuðinum og saumakonunni Tilly Dunnage sem snýr aftur til bæjarins eftir að hafa verið send þaðan ellefu ára gömul í kjölfar dauða skólafélaga hennar. Margir íbúa Dungatar telja að það hafi verið morð. Tilly Dunnage segist hafa snúið aftur til Dungatar til að sjá um veika móður sína, en hún á líka harma að hefna gegn nokkrum íbúanna sem áttu sinn þátt í að hrekja hana á brott á sínum tíma. Og spurningin er: Ætlar Tilly að leita sátta eða hefur hún eitthvað allt annað í hyggju?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





Verðlaun
Fékk tóllf tilnefningar til áströlsku AFI-kvikmyndaverðlaunanna og hlaut fern, fyrir besta leik í aðalhlutverki kvenna (Kate Winslet), besta leik í aukahlutverkum karla og kvenna (Hugo Weaving og Judy Davis) og fyrir bestu búningahönnun. Myndin hefur þess






















