Monk Comes Down the Mountain (2015)
Dao shi xia shan
"Án áskorana lærir þú ekkert"
Ungur munkur fer á vit ævintýranna þegar honum er vísað úr klaustri sínu til að uppgötva veröldina, sinn eigin styrk og bardagagetu, og finna svo leiðina heim.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Ungur munkur fer á vit ævintýranna þegar honum er vísað úr klaustri sínu til að uppgötva veröldina, sinn eigin styrk og bardagagetu, og finna svo leiðina heim. Um leið er þetta ævintýri og hetjusaga, byggð á kínverskum þjóðsögnum um ungan munk með mikla hæfileika sem þurfti þó fyrst að ráða við sinn eiginn innri mann ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Columbia PicturesUS










