Náðu í appið
Zhao shi gu er

Zhao shi gu er (2010)

Sacrifice

2 klst 2 mín2010

Myndin gerist í fjarlægri fortíð.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic57
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Myndin gerist í fjarlægri fortíð. Hershöfðinginn Tuan slátrar hinni voldugu Zhao fjölskyldu en einn meðlimur hennar sleppur, nýfætt sveinbarn sem læknirinn Cheng Ying tekur að sér. Cheng þyrstir í hefnd og í fyllingu tímans kemur hann drengnum fyrir í þjónustu Tuans með það fyrir augum að koma hershöfðingjanum illa fyrir kattarnef. En góð ráð eru dýr þegar ætterni piltsins uppgötvast…

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Shanghai Film GroupCN