Forever Enthralled (2008)
Mei Lanfang
"History of China's opera caught up in the political upheaval of change."
Sannsöguleg mynd um óperustjörnuna Mei Lanfang sem náði mikilli frægð fyrir túlkun sína á kvenpersónum – þrátt fyrir að vera karlkyns.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Sannsöguleg mynd um óperustjörnuna Mei Lanfang sem náði mikilli frægð fyrir túlkun sína á kvenpersónum – þrátt fyrir að vera karlkyns. Myndin fylgir Lanfang frá byrjun ferilsins um tíu ára aldurinn gegnum stormasama ævi hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

CMC EntertainmentTW

China Film Group CorporationCN

Emperor Motion PicturesHK
Beijing Film StudioCN
Verðlaun
🏆
Tilnefnd sem besta mynd á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Shaoqun Yu fékk verðlaun fyrir bestu frumraun á Asian Film Awards.























