Náðu í appið
Crouching Tiger Hidden Dragon

Crouching Tiger Hidden Dragon (2000)

Wu hu zang long

2 klst2000

Þegar töfra jade sverð hverfur þá hrindir það af stað leit að týndum fjársjóði.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic94
Deila:
Crouching Tiger Hidden Dragon - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Þegar töfra jade sverð hverfur þá hrindir það af stað leit að týndum fjársjóði. Li saknar sverðsins síns, og óendurgoldin ásókn hans í Yu gerist flókin, þegar dularfullur leigumorðingi blandast í málið. Persónuleiki morðingjans er smátt og smátt afhjúpaður þegar önnur áhrifamikil ástarsaga byrjar í töfrandi landslagi vestur Kína.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (13)

Ég hefr bara enga endemis hugmynd hvað er svona gott við þessa mynd. Ang Lee leikstýrir þessari hörmung og gerði enn lélegri mynd sem er lélegasta mynd sem ég hef séð að nafni Hulk. Ég ...

Ég skil ekki hvað er svona gott við þessa mynd! Ég fyrirlít Ang Lee því hann er lélegasti leikstjóri í heiminum og ég vona að hann geri ekki fleiri myndir. Gaurarnir í Óskarsakadaemíun...

Ég bjóst við mun meiri skemmtun. Ég gæti sagt að bardagaatriðin hafi haldið henni uppi, en ég sleppi því þar sem fólkið tók upp á því að fljúga í miðjum slagsmálum -eins og þyn...

Ég er reyndar afar hrifnæmur og þær eru ekki fáar myndirnar sem ég gef fjórar stjörnur. Crouching tiger hidden dragon er þó tvímælalaust í topp tíu hjá mér, ef ekki bara í topp fi...

★★★★★

Stórkostleg mynd! ótrúlega falleg og mikið fyrir augað. Vissi ekki alveg við hverju ég átti að búast þegar ég sá hana fyrst og það sló mig útaf laginu að sjá fyrsta bardagaatriðið...

★★★★★

Þetta er ótrúlega flott og vel gerð mynd. Chow Yun Fat er alveg frábær í þessari mynd. Þessi mynd fékk 4 óskara, það sýnir gæði myndarinnar. Og hún fær hiklaust 4 stjörnur.

★★★★★

Þessi mynd er argasta snilld,tæknibrellurnar eftir þá sömu og gerðu Matrix og það er það eina sem segja þarf um þær, hún er líka geðveikt vel leikin og söguþráðurinn er líka snill...

Fín mynd með Chow Yun Fat, vel leikin. Mér fannst samt myndin heldur langdregin en bardagaatriðin voru flott og mér fannst þau mjög lík Matrix. En hefði verið betra að hafa hana á ensku en...

Ég get lýst þessari mynd með einu orði: snilld. Þetta er frábær mynd. Þyngdaraflslausu bardagasenurnar eru ótrúlegar. Myndin gerist í Kína og er um bardagamann sem ætlar að draga sig í...

Mér er óhætt að fullyrða að ég hafi sjaldan séð betri kvikmynd frá Asíu en þessa einstöku kvikmynd frá Taiwan, en hún heitir á frummálinu "Wo Hu Zang Long". Það er hreinlega allt se...

★★★★★

Það eru svona myndir sem gera það þess virði að fara í bíó. Eftir heldur dapurt ár fyrir kvikmyndir þá er ekki annað hægt að segja en að árið 2001 byrji mjög vel: Crouching Tiger, ...

Framleiðendur

Sony Pictures ClassicsUS
Columbia Pictures Film Production AsiaHK
Edko FilmsHK
Zoom HuntTW
China Film Co-Production Corp.CN
Good MachineUS