Náðu í appið
Billy Lynn's Long Halftime Walk

Billy Lynn's Long Halftime Walk (2015)

"Sumar hetjudáðir eru ekki hetjudáðir"

1 klst 50 mín2015

Eftir að myndband af hinum 19 ára gamla hermanni Billy Lynn sýnir hann reyna að bjarga lífi yfirmanns síns er hann hylltur sem hetja.

Deila:
Billy Lynn's Long Halftime Walk - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir að myndband af hinum 19 ára gamla hermanni Billy Lynn sýnir hann reyna að bjarga lífi yfirmanns síns er hann hylltur sem hetja. En er hann það? Um leið og við fylgjumst með hvað gerist í kringum Billy vegna myndbandsins sem var tekið í bardaga í Írak er sagan sögð aftur í tímann þannig að áhorfendur byrja smám saman að skilja hvað það var sem raunverulega átti sér stað. Og það er ekki það sem allir halda ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Pacific StandardUS
Metro-Goldwyn-MayerUS