Lust, Caution er enn eitt meistaraverkið frá Ang Lee. Þetta er margverðlaunuð njósnamynd sem gerist í Shanghai á tíma seinni heimstyrjaldarinnar. Ég ætla ekki út í plottið en hún er ót...
Lust, Caution (2007)
Se, jie
"To kill the enemy, she would have to capture his heart... and break her own."
Njósnari í Seinni heimsstyrjöldinni þarf að tæla og ráða síðan af dögum fulltrúa sem vinnur fyrir yfirstjórn Japana í Shanghai.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
KynlífSöguþráður
Njósnari í Seinni heimsstyrjöldinni þarf að tæla og ráða síðan af dögum fulltrúa sem vinnur fyrir yfirstjórn Japana í Shanghai. Verkefnið flækist þegar hún verður ástfangin af manninum sem hún á að drepa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

River Road EntertainmentUS
Haishang FilmsTW

Focus FeaturesUS

Sil-Metropole OrganisationHK

Shanghai Film GroupCN

Edko FilmsHK
Verðlaun
🏆
Vann Gullna ljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Golden Globe tilnefning. Önnur 12 verðlaun og 14 tilnefningar
Gagnrýni notenda (2)
Ang Lee tekst ætlunarverk sitt
Myndin gerist á tímum stríðsins og fjallar á raunsæan hátt um líf uppreisnarsinna sem reyna að gera sitt til að koma sínum kröfum um frelsi á framfæri. Ang Lee nær að byggja upp ótrú...



















