Life of Pi (2012)
"Believe the Unbelievable."
Byggð á metsölubók Yann Martel.
Deila:
Bönnuð innan 10 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Byggð á metsölubók Yann Martel. Þetta er töfrandi ævintýrasaga sem fjallar um Pi Patel, bráðgeran son dýragarðsvarðar. Þeir búa í Pondicherry í Indlandi, en ákveða að flytja til Kanada, og húkka sér far með fraktflutningaskipi. Þegar skipið strandar, þá finnst Pi á björgunarbát á miðju hafi ásamt sebrahesti, hýenu og órangútanapa, og 450 punda Bengal tígrisdýri sem kallast Richard Parker, en allur hópurinn berst við að halda lífi á bátnum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Fox 2000 PicturesUS
Dune EntertainmentUS

Ingenious MediaGB
Haishang FilmsTW
Netter ProductionsUS
India Take OneIN
























