Miracle (2004)
"What America needed was a miracle. What it got was a hockey game."
Sagan af liðinu sem náði ótrúlegum árangri og sameinaði þjóðina og veitti fólki innblástur og nýja von.
Öllum leyfðSöguþráður
Sagan af liðinu sem náði ótrúlegum árangri og sameinaði þjóðina og veitti fólki innblástur og nýja von. Myndin er byggð á sannri sögu úr einni stærstu stund íþróttasögunnar, þegar ágreiningsmál voru sett til hliðar vegna kappleiks og kalt stríð var sett í bið. Árið 1980 fór þjálfari bandaríska liðsins í íshokkí, Herb Brooks, með mislitan hóp háskólakrakka í keppni á móti goðsagnakenndu og ósigrandi liði Sovétríkjanna á Ólympíuleikunum. Þrátt fyrir mikinn mun á liðunum fyrirfram, þá endaði liðið á að sigra hið sovéska, og íþróttaþulurinn Al Michaels mælti hina ódauðlegu setningu: Trúirðu á kraftaverk? Já! eða Do you Believe in Miracles? Yes!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur






















