Náðu í appið
Öllum leyfð

Miracle 2004

What America needed was a miracle. What it got was a hockey game.

135 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 81% Critics
The Movies database einkunn 68
/100

Sagan af liðinu sem náði ótrúlegum árangri og sameinaði þjóðina og veitti fólki innblástur og nýja von. Myndin er byggð á sannri sögu úr einni stærstu stund íþróttasögunnar, þegar ágreiningsmál voru sett til hliðar vegna kappleiks og kalt stríð var sett í bið. Árið 1980 fór þjálfari bandaríska liðsins í íshokkí, Herb Brooks, með mislitan... Lesa meira

Sagan af liðinu sem náði ótrúlegum árangri og sameinaði þjóðina og veitti fólki innblástur og nýja von. Myndin er byggð á sannri sögu úr einni stærstu stund íþróttasögunnar, þegar ágreiningsmál voru sett til hliðar vegna kappleiks og kalt stríð var sett í bið. Árið 1980 fór þjálfari bandaríska liðsins í íshokkí, Herb Brooks, með mislitan hóp háskólakrakka í keppni á móti goðsagnakenndu og ósigrandi liði Sovétríkjanna á Ólympíuleikunum. Þrátt fyrir mikinn mun á liðunum fyrirfram, þá endaði liðið á að sigra hið sovéska, og íþróttaþulurinn Al Michaels mælti hina ódauðlegu setningu: Trúirðu á kraftaverk? Já! eða Do you Believe in Miracles? Yes!... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn