Náðu í appið
The Accountant 2

The Accountant 2 (2025)

"Do You Like Puzzles?"

2 klst 12 mín2025

Þegar fyrrum yfirmaður Marybeth Medina er drepinn af óþekktum leigumorðingjum neyðist hún til að leita hjálpar hjá Christian Wolff.

Rotten Tomatoes75%
Metacritic58
Deila:
The Accountant 2 - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Prime Video

Söguþráður

Þegar fyrrum yfirmaður Marybeth Medina er drepinn af óþekktum leigumorðingjum neyðist hún til að leita hjálpar hjá Christian Wolff. Með hjálp bróður síns, hins stórhættulega Brax, hefst hinn bráðsnjalli Wolff handa við að leysa málið og notar til þess vafasamar aðferðir að vanda.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Allir aðalleikararnir úr fyrstu myndinni snúa hér aftur að Anna Kendrick undanskilinni.
Allison Robertson tekur við af Alison Wright sem lék Justine í fyrstu myndinni frá árinu 2016. Rödd Wright er samt tölvurödd Justine, sem er heyrnarlaus.
Ben Affleck sagði frá því í febrúar árið 2020 að byrjað væri að ræða framhaldsmynd, en handrit væri enn óklárað. Á sama tíma minntist hann á að hugmyndir væru uppi um sjónvarpsþáttaseríu byggða á fyrstu myndinni.

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Artists EquityUS
51 EntertainmentUS
Zero Gravity ManagementUS
FilmtribeUS