The Way Back (2020)
Finding the Way Back
"Every loss is another fight."
Jack Cunningham var stjörnuleikmaður í menntaskóla, og hafði alla möguleika á að komast í góð körfuboltalið í flottum háskólum, eða verða atvinnumaður.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Jack Cunningham var stjörnuleikmaður í menntaskóla, og hafði alla möguleika á að komast í góð körfuboltalið í flottum háskólum, eða verða atvinnumaður. En í staðinn ákvað hann að hætta að spila, halla sér að flöskunni og fíknilyfjum, og fyrirgera þannig glæstri framtíð. Bestu ár Jack eru að baki, en þó er hann ekki öllum gleymdur. Mörgum árum síðar fær hann boð um að gerast þjálfari í gamla skólanum sínum, en körfuboltaliðinu hefur gengið mjög illa. Jack þiggur boðið með semingi. Þegar liðið hans kemst á sigurbraut, þá kemur það bæði honum og öðrum á óvart. Jack fær nú lokatækifærið til að koma lífi sínu á réttan kjöl.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




























