Náðu í appið
Jane Got a Gun

Jane Got a Gun (2016)

"She turned to her past to protect her family."

1 klst 38 mín2016

Myndin fjallar um Jane Hammond, sem er búin að koma sér vel fyrir á ný ásamt eiginmanni sínum Bill "Ham" Hammond, eftir að hinir ofbeldisfullu...

Rotten Tomatoes42%
Metacritic49
Deila:
Jane Got a Gun - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin fjallar um Jane Hammond, sem er búin að koma sér vel fyrir á ný ásamt eiginmanni sínum Bill "Ham" Hammond, eftir að hinir ofbeldisfullu útlagar the Bishup Boys höfðu hrellt þau og gert þeim lífið leitt. Hún lendir aftur upp á kant við gengið þegar Ham kemur heim allur sundurskotinn eftir viðureign við gengið og leiðtoga þeirra Colin. Ofbeldismennirnir eru nú á hælunum á Ham, og Jane neyðist til að leita til fyrrum unnusta síns Dan Frost, og biður hann um hjálp við að verja sig gegn yfirvofandi gereyðingu. Jane glímir við erfiðar minningar á sama tíma og hún berst fyrir framtíð sinni og fjölskyldunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

1821 PicturesUS
Handsomecharlie FilmsUS
Scott Pictures
Straight Up FilmsUS
Unanimous PicturesGB