Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Jane Got a Gun 2016

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

She turned to her past to protect her family.

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 42% Critics
The Movies database einkunn 49
/100

Myndin fjallar um Jane Hammond, sem er búin að koma sér vel fyrir á ný ásamt eiginmanni sínum Bill "Ham" Hammond, eftir að hinir ofbeldisfullu útlagar the Bishup Boys höfðu hrellt þau og gert þeim lífið leitt. Hún lendir aftur upp á kant við gengið þegar Ham kemur heim allur sundurskotinn eftir viðureign við gengið og leiðtoga þeirra Colin. Ofbeldismennirnir... Lesa meira

Myndin fjallar um Jane Hammond, sem er búin að koma sér vel fyrir á ný ásamt eiginmanni sínum Bill "Ham" Hammond, eftir að hinir ofbeldisfullu útlagar the Bishup Boys höfðu hrellt þau og gert þeim lífið leitt. Hún lendir aftur upp á kant við gengið þegar Ham kemur heim allur sundurskotinn eftir viðureign við gengið og leiðtoga þeirra Colin. Ofbeldismennirnir eru nú á hælunum á Ham, og Jane neyðist til að leita til fyrrum unnusta síns Dan Frost, og biður hann um hjálp við að verja sig gegn yfirvofandi gereyðingu. Jane glímir við erfiðar minningar á sama tíma og hún berst fyrir framtíð sinni og fjölskyldunnar.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

30.11.2016

Cooper verður fallhlífarhermaður fastur á óvinalandi

Bradley Cooper hefur verið ráðinn í hlutverk fallhlífarhermanns sem starfar í óvinalandi, í Seinni heimstyrjaldarmyndinni Atlantic Wall.  Gavin O´Connor mun leikstýra eftir handriti Zach Dean. Myndin fjallar um fallhlífa...

21.10.2015

Portman er með byssu - Fyrsta stikla

Fyrsta stiklan er komin út fyrir Natalie Portman vestrann Jane Got a Gun, eða Jane er með byssu í lauslegri þýðingu, eftir Warrior leikstjórann Gavin O´Connor. Myndin lenti í nokkrum hremmingum í framleiðsluferlinu. Skipt var um leikstjóra, leikararni...

09.05.2015

Nóg að gera hjá Natalie Portman

Natalie Portman hefur í nógu að snúast um þessar mundir. Hún er í viðræðum um að leika ríkisstarfsmann sem rannsakar dularfull fyrirbæri í mynd sem er byggð á vísindaskáldsögu Jeff VanderMeer, Annihilation. Leikstjóri ver...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn