Athyglisverð kvikmynd sem er vert að kíkja á. Pólitík, réttlæti, hugrekki og kommúnismi eru umræðuefni myndarinnar og nær George Clooney að koma skilaboðunum vel til fólksins. David Str...
Good Night, and Good Luck (2005)
"In A Nation Terrorized By Its Own Government, One Man Dared to Tell The Truth"
Snemma á sjötta áratug síðustu aldar, þá olli óttinn við kommúnisma ofsahræðslu í Bandaríkjunum og meðal þeirra sem hagnýttu sér þennan ótta var þingmaðurinn Joseph...
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Snemma á sjötta áratug síðustu aldar, þá olli óttinn við kommúnisma ofsahræðslu í Bandaríkjunum og meðal þeirra sem hagnýttu sér þennan ótta var þingmaðurinn Joseph McCarthy frá Wisconsin. CBS fréttamaðurinn Edward R. Murrow, og framleiðandinn Fred W. Friendly, ákváðu að spyrna á móti, og reyna að afhjúpa McCarthy og segja frá hve mikill æsingamaður hann væri. En þessi tilraun mannanna tók sinn toll og reyndi verulega á þá, en þeir stóðu við það sem þeir sögðu og hjálpuðu til við að fella af stalli þennan einn umdeildasta þingmann í sögu Bandaríkjanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÁhugaverð "fræðslumynd"
Ansi góð ræma og þarft innlegg í málefni núlíðandi stundar. Ekki hefðbundin kvikmynd, er að að vissu leiti líkt og furðuvel leikin heimildarmynd enda notast hún við úrklippur úr sjó...
Framleiðendur



























