The Ides of March (2011)
"Is This Man Our Next President?"
Steven Myers er ungur hugsjónarmaður sem þrátt fyrir ungan aldur er talinn einn allra besti kosningastjóri Bandaríkjanna, enda hefur hann alltaf náð markmiðum sínum fyrir...
Bönnuð innan 7 ára
BlótsyrðiSöguþráður
Steven Myers er ungur hugsjónarmaður sem þrátt fyrir ungan aldur er talinn einn allra besti kosningastjóri Bandaríkjanna, enda hefur hann alltaf náð markmiðum sínum fyrir þá frambjóðendur sem hann hefur unnið fyrir. Nú vinnur hann við framboð þingmannsins Mike Morris sem ætlar sér að verða kandídat demókrata til embættis forseta Bandaríkjanna. Hingað til hefur allt gengið vel og allt sem virðist vanta er að fá stuðning eins lykilþingmanns við framboð Mikes. Þá fær Steven óvænt símtal frá kosningastjóra andstæðingsins og gerir í framhaldinu sín mestu mistök á ferlinum sem leiða til þess að hann er rekinn úr vinnu fyrir framboðið. En hvað gerðist? Hver sveik hann og hvernig getur hann fengið vinnuna sína aftur?. Myndin er byggð á leikriti Beau Willimon.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





Verðlaun
Tilnefnd til Gullna ljónsins á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.
Gagnrýni notenda (2)
Clooney kann á pólitískt drama
The Ides Of March er önnur myndin sem ég hef séð sem er leikstýrð af George Clooney, og hann er lúmskt góður í að leikstýra kvikmyndum. Hin myndin sem ég hef séð frá honum er 2005 mynd...



























