Náðu í appið
Nadine

Nadine (1987)

"The cops want HER. The killers want HIM. THEY want a divorce. Ain't love grand!"

1 klst 18 mín1987

Nadine Hightower vinnur á snyrtistofu í Austin í Texas árið 1954.

Rotten Tomatoes55%
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Nadine Hightower vinnur á snyrtistofu í Austin í Texas árið 1954. Hún gerir tilraun til að byrja aftur á listnámi sem hún hafi tekið á sínum tíma. Hún heimsækir ljósmyndara sem endar með því að hann lætur lífið og hún eignast verðmætar áætlanir um nýjan veg sem á að leggja. Með bæði lögregluna og morðóða glæpamenn á hælunum þá fær hún hjálp frá ( næstum því ) fyrrum eiginmanni sínum Vernon, sem á Bluebonnet krána sem gengur ekkert allt of vel. Til allrar hamingju þá eru óþokkarnir hálf vonlausir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

TriStar PicturesUS
ML Delphi Premier Productions