Náðu í appið
Billy Bathgate

Billy Bathgate (1991)

"A seductive look at a notorious gangster's dazzling and decadent empire about to crumble."

1 klst 46 mín1991

Myndin er lauslega byggð á sögu glæpaklíka sem réðu ríkjum í Bandaríkjunum á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin er lauslega byggð á sögu glæpaklíka sem réðu ríkjum í Bandaríkjunum á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar. Billy Bathgate byrjar sem léttadrengur og verður að lokum hægri höndin í glæpagengi Dutch Schultz. Schultz heillast af æskufjöri Billys, og tekur hann undir sinn verndarvæng. Billy er fljótlega lentur í heimi vellystinga en jafnframt heimi þar sem hætta og dauði eru daglegt brauð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS