Náðu í appið
Places in the Heart

Places in the Heart (1984)

"The story of a woman fighting for her children, for her land, for the greatest dream there is...the future."

1 klst 51 mín1984

Eftir að eiginmaður Edna Spalding, sem var lögreglustjóri, ferst af slysförum, er hún ein eftir og allslaus á litlum bóndabæ í miðri Kreppunni miklu í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic70
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:FordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir að eiginmaður Edna Spalding, sem var lögreglustjóri, ferst af slysförum, er hún ein eftir og allslaus á litlum bóndabæ í miðri Kreppunni miklu í Bandaríkjunum. Blökkumaður á ferð um héraðið, Moses, hjálpar henni að gróðursetja bómull til að reyna að halda bænum og sjá fyrir börnum sínum. Hún tekur einnig að sér blindan kostgangara, Hr. Will, sem missti sjónina í heimsstyrjöldinni fyrri. Hún þarf að þola vond veður og vinna hörðum höndum til að geta greitt af lánum og séð fyrir fjölskyldunni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

TriStar PicturesUS
Delphi II Productions

Verðlaun

🏆

Sally Field vann Óskarsverðlaun fyrir leik í aðalhlutverki. Vann einnig óskar fyrir handrit.