Now You See Me 2 (2016)
"Reappearing June 10"
Ár er nú liðið frá því að að töfrabragðahópnum The Four Horsemen tókst að blekkja bæði lögregluna og alla aðra og nú er komið að næsta verkefni hópsins.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Ár er nú liðið frá því að að töfrabragðahópnum The Four Horsemen tókst að blekkja bæði lögregluna og alla aðra og nú er komið að næsta verkefni hópsins. Það snýst um bíræfið rán á hátæknibúnaði fyrir auðjöfurinn og tæknisnillinginn Walter Mabry sem heldur því fram að tæknibúnaðinum hafi upphaflega verið stolið frá sér. En er það svo?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jon M. ChuLeikstjóri

Ed SolomonHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Summit EntertainmentUS
K/O Paper ProductsUS
TIK FilmsHK

LionsgateUS



























