Náðu í appið
Crazy Rich Asians

Crazy Rich Asians (2018)

"The Only Thing Crazier Than Love is Family"

1 klst 40 mín2018

Þau Rachel, sem er hagfræðiprófessor í New York, og Nick, sem stundar viðskipti í borginni, hafa verið saman í rúmlega ár og eru ástfangnari en nokkurn tíma fyrr.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic74
Deila:
Crazy Rich Asians - Stikla
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Þau Rachel, sem er hagfræðiprófessor í New York, og Nick, sem stundar viðskipti í borginni, hafa verið saman í rúmlega ár og eru ástfangnari en nokkurn tíma fyrr. Nick ákveður því að bjóða Rachel til Singapúr að hitta fjölskyldu sína, en sú fjölskylda á sannarlega eftir að koma henni verulega á óvart. Það sem Rachel veit ekki þegar hún leggur upp í ferðina til Singapúr ásamt Nick er að hann er kominn af ríkasta fólki landsins. Því hafði hann haldið leyndu og því líka að hann hefur um árabil verið eftirsóttasti piparsveinn landsins. Þegar við bætist að móðir hans er síður en svo sátt við val hans á kvonfangi og reynir allt sem hún getur að til að hrekja Rachel á brott þarf Rachel að ákveða hvort hún eigi að hrökkva eða stökkva ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

SK Global EntertainmentUS
Color ForceUS
Ivanhoe PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS
Starlight Culture Entertainment GroupHK