Sundáhrifin (2016)
L'effet aquatique, The together Project
Sundáhrifin fjallar um Samir, sem er staðráðinn í því að bæta ráð sitt gagnvart sundkennara sínum Agathe, sem hann er yfir sig ástfanginn af.
Deila:
Söguþráður
Sundáhrifin fjallar um Samir, sem er staðráðinn í því að bæta ráð sitt gagnvart sundkennara sínum Agathe, sem hann er yfir sig ástfanginn af. Hann eltir hana alla leið til Íslands en það kemur babb í bátinn þegar hann verður fyrir rafstraumi og missir minnið. Hvernig getur Samir bætt fyrir eitthvað sem hann man ekki? Getur Agathe hjálpað honum að endurheimta minnið, og um leið ást hans í hennar garð?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sólveig AnspachLeikstjóri

Jean-Luc Gaget Handritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Agat Films & Cie / Ex NihiloFR

Zik Zak FilmworksIS
Verðlaun
🏆
SACD verðlaunin fyrir bestu frönskumælandi kvikmynd á lokahófi Director‘s Fortnight dagskránnar á Cannes kvikmyndahátíðinni,













