Nakin Lulu (2013)
Lulu, femme nue, Lulu in the Nude
Í kjölfar þess að starfsviðtal fer á versta veg ákveður Lulu að yfirgefa eiginmann sinn og þrjú börn.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Í kjölfar þess að starfsviðtal fer á versta veg ákveður Lulu að yfirgefa eiginmann sinn og þrjú börn. Að vera slík ævintýrakona er hins vegar hægara sagt en gert. Á vegi varkáru hetjunnar okkar verður m.a. fyrrverandi glæpamaður sem nýtur verndar bróður síns, gömul kona sem drepleiðist og starfsmaður sem er áreittur af yfirmanni sínum. Óvæntur ástarfundur, huggun kvenlegrar nándar og samúð á röngum stað mun hjálpa Lulu að finna gamla kunningjakonu sem hún hefur ekki heyrt í lengi: hana sjálfa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sólveig AnspachLeikstjóri

Jean-Luc Gaget Handritshöfundur
Framleiðendur

OCSFR

Le PacteFR
Arturo MioFR











