A Monster Calls (2016)
"Stories are wild creatures."
Conor MacDougal er ungur, listhneigður drengur sem glímir við einelti í skóla af hálfu skólabullunnar, föðurleysi og þá skelfilegu staðreynd að móðir hans er dauðvona.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Conor MacDougal er ungur, listhneigður drengur sem glímir við einelti í skóla af hálfu skólabullunnar, föðurleysi og þá skelfilegu staðreynd að móðir hans er dauðvona. Í örvæntingu sinni og sorg sem hellist yfir hann kallar hann sér til hjálpar vinveitt trjáskrímsli sem ákveður að segja honum þrjár sögur ef hann segir því sína sögu á móti – sem verður að vera sönn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

River Road EntertainmentUS

ParticipantUS

Apaches FilmsES

La TriniES
A Monster CallsES

Telecinco CinemaES

























