Náðu í appið
A Monster Calls

A Monster Calls (2016)

"Stories are wild creatures."

1 klst 48 mín2016

Conor MacDougal er ungur, listhneigður drengur sem glímir við einelti í skóla af hálfu skólabullunnar, föðurleysi og þá skelfilegu staðreynd að móðir hans er dauðvona.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic76
Deila:
A Monster Calls - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Conor MacDougal er ungur, listhneigður drengur sem glímir við einelti í skóla af hálfu skólabullunnar, föðurleysi og þá skelfilegu staðreynd að móðir hans er dauðvona. Í örvæntingu sinni og sorg sem hellist yfir hann kallar hann sér til hjálpar vinveitt trjáskrímsli sem ákveður að segja honum þrjár sögur ef hann segir því sína sögu á móti – sem verður að vera sönn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

River Road EntertainmentUS
ParticipantUS
Apaches FilmsES
La TriniES
A Monster CallsES
Telecinco CinemaES