Náðu í appið
This Is England '90

This Is England '90 (2015)

"Lífið heldur alltaf áfram"

4 klst 30 mín2015

Eftir að hafa gengið saman í gegnum súrt og sætt allt frá því þau kynntust fyrst sem krakkar kemst Meadows-gengið að því að nú fyrst reynir á þau.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Eftir að hafa gengið saman í gegnum súrt og sætt allt frá því þau kynntust fyrst sem krakkar kemst Meadows-gengið að því að nú fyrst reynir á þau. Breski leikstjórinn og handritshöfundurinn Shane Meadows sendi árið 2007 frá sér myndina This Is England sem er byggð að hluta til á hans eigin uppvaxtarárum og lét hana gerast árið 1983. Hann hélt síðan áfram með söguna í tveimur sjónvarpsmyndum árið 2010 (This Is England '86) og aftur árið 2011 í þremur sjónvarpsmyndum (This Is England '88). Með This Is England '90, sem samanstendur af fjórum myndum, lýkur þessari miklu sögu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Anarchist's Convention Films
Clear Blue Sky Productions
Independent Film ChannelUS
Lexington Road Productions