Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

This Is England '90 2015

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Lífið heldur alltaf áfram

270 MÍNEnska

Eftir að hafa gengið saman í gegnum súrt og sætt allt frá því þau kynntust fyrst sem krakkar kemst Meadows-gengið að því að nú fyrst reynir á þau. Breski leikstjórinn og handritshöfundurinn Shane Meadows sendi árið 2007 frá sér myndina This Is England sem er byggð að hluta til á hans eigin uppvaxtarárum og lét hana gerast árið 1983. Hann hélt síðan... Lesa meira

Eftir að hafa gengið saman í gegnum súrt og sætt allt frá því þau kynntust fyrst sem krakkar kemst Meadows-gengið að því að nú fyrst reynir á þau. Breski leikstjórinn og handritshöfundurinn Shane Meadows sendi árið 2007 frá sér myndina This Is England sem er byggð að hluta til á hans eigin uppvaxtarárum og lét hana gerast árið 1983. Hann hélt síðan áfram með söguna í tveimur sjónvarpsmyndum árið 2010 (This Is England '86) og aftur árið 2011 í þremur sjónvarpsmyndum (This Is England '88). Með This Is England '90, sem samanstendur af fjórum myndum, lýkur þessari miklu sögu.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn