This Is England '90
2015
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Lífið heldur alltaf áfram
270 MÍNEnska
Eftir að hafa gengið saman í gegnum súrt og sætt allt frá því þau kynntust fyrst sem krakkar kemst Meadows-gengið að því að nú fyrst reynir á þau. Breski leikstjórinn og handritshöfundurinn Shane Meadows sendi árið 2007 frá sér myndina This Is England sem er byggð að hluta til á hans eigin uppvaxtarárum og lét hana gerast árið 1983. Hann hélt síðan... Lesa meira
Eftir að hafa gengið saman í gegnum súrt og sætt allt frá því þau kynntust fyrst sem krakkar kemst Meadows-gengið að því að nú fyrst reynir á þau. Breski leikstjórinn og handritshöfundurinn Shane Meadows sendi árið 2007 frá sér myndina This Is England sem er byggð að hluta til á hans eigin uppvaxtarárum og lét hana gerast árið 1983. Hann hélt síðan áfram með söguna í tveimur sjónvarpsmyndum árið 2010 (This Is England '86) og aftur árið 2011 í þremur sjónvarpsmyndum (This Is England '88). Með This Is England '90, sem samanstendur af fjórum myndum, lýkur þessari miklu sögu.... minna