The Stone Roses: Made of Stone (2013)
"Endurfundirnir í Manchester 2012"
Árið 2011, eftir meira en 15 ára hlé, koma upprunalegir meðlimir hinnar goðsagnakenndu bresku hljómsveitar The Stone Roses, þeir Ian Brown, John Squire, Alan "Reni"...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Árið 2011, eftir meira en 15 ára hlé, koma upprunalegir meðlimir hinnar goðsagnakenndu bresku hljómsveitar The Stone Roses, þeir Ian Brown, John Squire, Alan "Reni" Wren og Gary "Mani" Mounfield, saman til að spila á tónleikum. Í myndinni er fylgst með endurfundum þeirra, æfingum og tónleikunum sjálfum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Film4 ProductionsGB















