Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Fathers and Daughters 2016

Þegar fortíðin sleppir ekki takinu

116 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 28% Critics
The Movies database einkunn 31
/100

Þekktur rithöfundur, Pulitzer-verðlaunahafi, ekkill og einstæður faðir lendir í erfiðum aðstæðum þegar hann fær taugaáfall og veikist alvarlega í kjölfarið. Aðalpersónan er hin rúmlega þrítuga Katie Davis sem varð fyrir miklu tilfinningaáfalli í æsku þegar hún missti föður sinn, rithöfundinn Jake Davis. Allar götur síðan hefur Katie átt í vandræðum... Lesa meira

Þekktur rithöfundur, Pulitzer-verðlaunahafi, ekkill og einstæður faðir lendir í erfiðum aðstæðum þegar hann fær taugaáfall og veikist alvarlega í kjölfarið. Aðalpersónan er hin rúmlega þrítuga Katie Davis sem varð fyrir miklu tilfinningaáfalli í æsku þegar hún missti föður sinn, rithöfundinn Jake Davis. Allar götur síðan hefur Katie átt í vandræðum með að bindast öðru fólki trúnaðarböndum, sérstaklega karlmönnum. Hún rifjar hér upp æsku sína í gegnum bók sem faðir hennar skrifaði um samband þeirra á sama tíma og nýr maður, hinn viðkunnanlegi Cameron, kemur inn í líf hennar og breytir því til batnaðar.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn