Náðu í appið
Fathers and Daughters

Fathers and Daughters (2016)

"Þegar fortíðin sleppir ekki takinu"

1 klst 56 mín2016

Þekktur rithöfundur, Pulitzer-verðlaunahafi, ekkill og einstæður faðir lendir í erfiðum aðstæðum þegar hann fær taugaáfall og veikist alvarlega í kjölfarið.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic31
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífHræðslaHræðsla

Söguþráður

Þekktur rithöfundur, Pulitzer-verðlaunahafi, ekkill og einstæður faðir lendir í erfiðum aðstæðum þegar hann fær taugaáfall og veikist alvarlega í kjölfarið. Aðalpersónan er hin rúmlega þrítuga Katie Davis sem varð fyrir miklu tilfinningaáfalli í æsku þegar hún missti föður sinn, rithöfundinn Jake Davis. Allar götur síðan hefur Katie átt í vandræðum með að bindast öðru fólki trúnaðarböndum, sérstaklega karlmönnum. Hún rifjar hér upp æsku sína í gegnum bók sem faðir hennar skrifaði um samband þeirra á sama tíma og nýr maður, hinn viðkunnanlegi Cameron, kemur inn í líf hennar og breytir því til batnaðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Andrea Leone Films
Fear of God Films
Busted Shark ProductionsUS