Náðu í appið
Seven Pounds

Seven Pounds (2008)

"Seven Names. Seven Strangers. One Secret."

2 klst 3 mín2008

Maður nokkur, sem missir konu sína í alvarlegu bílslysi sem hann olli, ákveður skyndilega að breyta lífi sjö ólíkra einstaklinga.

Rotten Tomatoes26%
Metacritic36
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:HræðslaHræðslaFordómarFordómar

Hvar má horfa

Söguþráður

Maður nokkur, sem missir konu sína í alvarlegu bílslysi sem hann olli, ákveður skyndilega að breyta lífi sjö ólíkra einstaklinga. Flugvélaverkfræðingurinn Ben Thomas, sem fortíðin nagar, reynir að gera yfirbót með því að breyta lífi sjömenninga sem hann þekkir ekki neitt. Þegar hann hefur ákveðið hvað hann ætlar að gera stöðvar hann ekkert, eða það heldur hann. Ben hafði ekki gert ráð fyrir að hann yrði ástfanginn af einni þessara manneskja og það setur strik í reikninginn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Escape ArtistsUS
Columbia PicturesUS
Relativity MediaUS
Overbrook EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (3)

Will Smith er æðislegur

★★★★☆

*******Það getur verið smá spoiler******* Tim Thomas (Will Smith) lendir í svakalegu bílslysi og þar með missir hann konuna sína og drepur auk þess sjö manns með í slysinu. Svo eftir...

Falleg mynd

★★★★☆

Kvikmyndin Seven Pounds hefst undarlega. Ben Thomas (persóna Will Smiths), hringir í neyðarlínuna og tilkynnir eigið sjálfsmorð. Strax er ljóst að hér er ekki á ferðinni einhver dæmigerð...

Stundum öflug, stundum leiðinleg

★★★☆☆

Seven Pounds er áhrifarík mynd, samt ekki nærri því eins áhrifarík og hún vill vera. Hún spilast út eins og hún sé að reyna að mjólka út eins þungu drama úr handritinu...