Náðu í appið
Chaplin

Chaplin (1992)

"He made the whole world laugh and cry. He will again."

2 klst 23 mín1992

Chaplin fjallar um villt æviskeið enska leikarans Charlie Chaplin frá árunum 1895-1973, allt frá mótunarárunum í Englandi þar til hann slær í gegn í Bandaríkjunum,...

Rotten Tomatoes62%
Metacritic47
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Chaplin fjallar um villt æviskeið enska leikarans Charlie Chaplin frá árunum 1895-1973, allt frá mótunarárunum í Englandi þar til hann slær í gegn í Bandaríkjunum, líf og starf, og ástir. Á meðan persónur hans á hvíta tjaldinu voru sprenghlægilegar, þá var maðurinn á bakvið "litla flækinginn" sífellt í innri baráttu vegna tómleikatilfinningar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Carolco PicturesUS
RCS VideoIT
Lambeth
Japan Satellite BroadcastingJP
Le Studio Canal+FR
TriStar PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna, vegna tónlistar, bestu listrænu stjórnunar, og Robert Downey Jr. fyrir leik.

Gagnrýni notenda (4)

Eitt stórt VÁ !!!

★★★★★

Chaplin er mynd um frægasta grínista heims, sjálfann Charlie Chaplin og í þessari mynd sér maður allt aðra hlið á meistaranum og ég var svo viss um að Charlie væri svo allt öðruvísi ka...

Nokkuð góð mynd sem fjallar um líf mesta grínista heims:Chaplin. Robert Downey Jr. er mjög góður sem Chaplin og allir hinir standa sig með prýði og leikstjórnin góð. Hin fínasta mynd!

Þvílík mynd. Hún fjallar um ævi þessa snillings og er, ég verð að segja ótrúlega fyndin. Robert Downey Jr. leikur Chaplin ótrúlega vel. Sjáið þessa strax, ef þið eruð ekki búin að...