Einhver stærsta stríðsmynd 20 aldarinnar í leikstjórn Richard Attenboroughs snillingurinn sjálfur sem er um atburði í seinni heimstyrjöldinni sem eru enn í vafa hjá sögufræðingum. Septe...
A Bridge Too Far (1977)
"Out of the sky comes the screen's most incredible spectacle of men and war!"
Söguleg mynd um misheppnaða tilraun til að endurheima nokkrar brýr á leiðinni til Þýskalands í Heimsstyrjöldinni síðari, í herferð sem bar nafnið Market-Garden aðgerðin.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
FordómarSöguþráður
Söguleg mynd um misheppnaða tilraun til að endurheima nokkrar brýr á leiðinni til Þýskalands í Heimsstyrjöldinni síðari, í herferð sem bar nafnið Market-Garden aðgerðin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Fékk fern BAFTA verðlaun.
Gagnrýni notenda (3)
Ein af bestu stríðsmyndum sem gerð hefur verið segir frá hernaðaraðgerð Bandamanna er ætluð var til að ná öllum lykilbrúm að Þýskalandi. Er gagnrýninn á mistök og yfirstjórn þes...
Svaka mikil stórmynd, þ. e. fullt af frægum, og í flestum tilfellum góðum, leikurum, stórar senur og tæplega 3 tímar að lengd. Þó missir hún aldrei niður dampinn eins og algengt er með ...



















