Náðu í appið
Moonwalkers

Moonwalkers (2016)

"Based on a true conspiracy theory."

1 klst 47 mín2016

Hvað ef Apollo 11 komst aldrei til tunglsins? Hvað ef leikstjórinn Stanley Kubrick, tók hinar frægu myndir af tungllendingunni upp í kvikmyndaveri fyrir bandarísk stjórnvöld?...

Rotten Tomatoes42%
Metacritic39
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Hvað ef Apollo 11 komst aldrei til tunglsins? Hvað ef leikstjórinn Stanley Kubrick, tók hinar frægu myndir af tungllendingunni upp í kvikmyndaveri fyrir bandarísk stjórnvöld? Þetta er þekkt samsæriskenning. Myndin gerist hinsvegar í Lundúnum á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem þrjóskur leyniþjónustumaður vinnur með umboðsmanni rokkhljómsveitar að því að búa til mesta plat allra tíma - við að setja tungllendinguna á svið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Dean Craig
Dean CraigHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Nexus FactoryBE
Partizan FilmsFR
Potemkin Productions