Náðu í appið

The Innocents 2016

(Les Innocentes)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 22. apríl 2017

115 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
Rotten tomatoes einkunn 87% Audience
The Movies database einkunn 78
/100

Mathilde Beaulieu er læknir og vinnur í sjálfboðavinnu hjá franska Rauða krossinum veturinn 1945 í Póllandi, en þeirra verkefni er að hafa uppi á og hjúkra frönskum eftirlifendum úr þýskum fangabúðum. Dag einn kemur pólsk nunna inn í spítalann. Á mjög slæmri frönsku biður hún Mathilde að koma með sér í klaustrið. Líf Mathilde og trú, breytast þegar... Lesa meira

Mathilde Beaulieu er læknir og vinnur í sjálfboðavinnu hjá franska Rauða krossinum veturinn 1945 í Póllandi, en þeirra verkefni er að hafa uppi á og hjúkra frönskum eftirlifendum úr þýskum fangabúðum. Dag einn kemur pólsk nunna inn í spítalann. Á mjög slæmri frönsku biður hún Mathilde að koma með sér í klaustrið. Líf Mathilde og trú, breytast þegar hún kemst að því að nokkrar nunnurnar í klaustrinu eru með barni. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.12.2014

Dauðinn er barnaleikur

Fyrr í haust sögðum við frá frumsýningu myndarinnar The ABCs of Death 2 hér á kvikmyndir.is, en hún er samansafn 26 hrollvekjustuttmynda eftir kvikmyndagerðarmenn alls staðar að úr heiminum, þar sem hver og einn stafu...

07.04.2013

Chastain í stórri hrollvekju del Toro

Jessica Chastain, sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Zero Dark Thirty, og sást nú síðast í hrollvekjunni Mama, sem frumsýnd verður á Íslandi 10. maí nk., ætlar að leika í mynd Guillermo del Toro, Crimson Peak. De...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn