The Innocents (2016)
Les Innocentes
Mathilde Beaulieu er læknir og vinnur í sjálfboðavinnu hjá franska Rauða krossinum veturinn 1945 í Póllandi, en þeirra verkefni er að hafa uppi á og...
Deila:
Söguþráður
Mathilde Beaulieu er læknir og vinnur í sjálfboðavinnu hjá franska Rauða krossinum veturinn 1945 í Póllandi, en þeirra verkefni er að hafa uppi á og hjúkra frönskum eftirlifendum úr þýskum fangabúðum. Dag einn kemur pólsk nunna inn í spítalann. Á mjög slæmri frönsku biður hún Mathilde að koma með sér í klaustrið. Líf Mathilde og trú, breytast þegar hún kemst að því að nokkrar nunnurnar í klaustrinu eru með barni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Anne FontaineLeikstjóri

Sabrina B. KarineHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

France 2 CinémaFR

Mars FilmsFR

SCOPE PicturesBE

France 2FR
Aeroplan Film
NC+PL

















