Náðu í appið
Coco avant Chanel

Coco avant Chanel (2009)

Coco Before Chanel

"Before she was France's famous mademoiselle..."

1 klst 50 mín2009

Saga fatahönnuðarins Coco Chanel, um leið hennar til frægðar og frama í tískuheiminum.

Rotten Tomatoes63%
Metacritic65
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Saga fatahönnuðarins Coco Chanel, um leið hennar til frægðar og frama í tískuheiminum. Nokkrum árum eftir að hún fer frá munaðarleysingjahælinu, sem faðir hennar kom henni fyrir á, fer Gabrielle Chanel að vinna á sveitakrá. Hún gerist bæði saumakona fyrir skemmtikraftana og söngvarana sem þar koma fram og tekur upp gælunafnið Coco. Samband hennar við Baron Balson opnar henni leið inn í franskt samfélag og möguleika á að þróa hatta sem urðu sífellt vinsælli. Þegar hún verður ástfangin af enska athafnamanninum Arthur Capel opnast fleiri möguleikar þó lífið verði sífellt flóknara....

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Haut et CourtFR
Ciné-@FR
France 2 CinémaFR
SCOPE PicturesBE
Warner Bros. Entertainment FranceFR

Gagnrýni notenda (1)

Áhugaverð Forsaga

★★★★☆

Coco avant chanel segir sögu Coco Chanel hönnuðar og stofnanda tískumerkisins Chanel. Sagan er um líf hennar áður en hún varð hönnuður. Myndin er á frönsku sem að fælir fólk kannski fr...