Náðu í appið
Adore

Adore (2013)

1 klst 40 mín2013

Lil og Roz hafa verið vinkonur allt sitt líf, eftir að hafa alist upp saman sem nágrannar í strandbæ.

Rotten Tomatoes32%
Metacritic37
Deila:

Söguþráður

Lil og Roz hafa verið vinkonur allt sitt líf, eftir að hafa alist upp saman sem nágrannar í strandbæ. Eftir að þær urðu fullorðnar þá hafa synir þeirra einnig orðið jafn góðir vinir og mæður þeirra eru. Eitt sumar, þá finna þau öll fjögur fyrir kraumandi tilfinningum til hvers annars, og öll finna óvænta hamingju í samböndum sem eru ekki samkvæmt siðvenjum, þegar ástin kviknar á milli sona og vinkvenna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Christopher Hampton
Christopher HamptonHandritshöfundurf. 1946
Doris Lessing
Doris LessingHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

GaumontFR
Screen AustraliaAU
Ciné-@FR
Hopscotch FeaturesAU
Mon Voisin ProductionsFR
Screen NSWAU