Náðu í appið
Rock Dog

Rock Dog (2016)

"A new breed of rock star"

1 klst 20 mín2016

Boði er tíbeskur hundastrákur sem búist er við að muni feta í fótspor föður síns og gerast fjárgæsluhundur þegar fram líða stundir.

Rotten Tomatoes47%
Metacritic48
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Boði er tíbeskur hundastrákur sem búist er við að muni feta í fótspor föður síns og gerast fjárgæsluhundur þegar fram líða stundir. En Boði er nokkuð viss um að fjárgæslustarfið sé ekki fyrir hann og þegar útvarp fellur bókstaflega af himnum ofan dag einn og lendir svo gott sem í fangi hans sannfærist hann endanlega um að honum sé ætlað að verða rokkhundur. Hann ákveður þvert á vilja föður síns að fara til borgarinnar og láta reyna á tónlistarhæfileika sína, en hann er sjálfmenntaður gítarleikari sem meira að segja smíðaði sér sitt eigið gítarlíki. En Boði hefur aldrei áður komið til borgarinnar og á eftir að komast að því að þar er lífið og tilveran allt öðruvísi en uppi í fjöllunum ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kurt Voelker
Kurt VoelkerHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Dream Factory GroupCN
Reel FX Creative StudiosUS
Mandoo Pictures
Eracme Entertainment
Summit EntertainmentUS
Huayi Brothers PicturesCN