Náðu í appið
Öllum leyfð

Robinson Crusoe 2016

(The Wild Life)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 2. september 2016

Just because you're stranded... doesn't mean you can't make some friends.

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 17% Critics
Rotten tomatoes einkunn 28% Audience
The Movies database einkunn 36
/100

Á lítilli eyju úti á ballarhafi búa nokkur dýr í sátt og samlyndi og verða mjög hissa þegar nýtt dýr, maður, nemur land á eyjunni og byrjar að gera alls konar hluti eins og t.d. að byggja hús! Til að byrja með eru dýrin á eyjunni hálfsmeyk við nýja gestinn og þar sem þau tala ekki mannamál líða nokkrir dagar þar til þau átta sig á að það sem... Lesa meira

Á lítilli eyju úti á ballarhafi búa nokkur dýr í sátt og samlyndi og verða mjög hissa þegar nýtt dýr, maður, nemur land á eyjunni og byrjar að gera alls konar hluti eins og t.d. að byggja hús! Til að byrja með eru dýrin á eyjunni hálfsmeyk við nýja gestinn og þar sem þau tala ekki mannamál líða nokkrir dagar þar til þau átta sig á að það sem hann hefur fram að færa gæti stórbætt þeirra eigið líf og gert það skemmtilegra. Ekki síst verður páfagaukurinn Makki ánægður því hann hefur lengi verið forvitinn um hvað sé handan hafsins og ef til vill getur Robinson Crusoe svalað forvitni hans. En málin taka óvænta og alvarlega stefnu þegar undirförul og illa innrætt kattakvikindi af sjóræningjaætt nema land í eynni, staðráðin í að ná þar öllum völdum. Þá kemur sér sannarlega vel að vera úrræðagóður, fljótur að hugsa og eiga mennskan vin ...... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.09.2016

Vinsælir vopnasalar

Vopnasalarnir ungu í War Dogs heilluðu landann um helgina, og er War Dogs vinsælasta myndin á Íslandi eftir bíósýningar helgarinnar. Myndin er ný á lista. Það eru þeir Jonah Hill og Miles Teller sem leika aðalhlutverkin, u...

12.11.2013

Cagney & Lacey leikari látinn

Hinn gamalreyndi leikari Paul Mantee úr sjónvarpsþáttunum Cagney & Lacey er látinn, 82 ára að aldri. Mantee var einnig þekktur fyrir leik sinn í myndinni Robinson Crusoe on Mars auk þess sem hann gaf út tvær skáldsögu...

12.11.2013

Cagney & Lacey leikari látinn

Hinn gamalreyndi leikari Paul Mantee úr sjónvarpsþáttunum Cagney & Lacey er látinn, 82 ára að aldri. Mantee var einnig þekktur fyrir leik sinn í myndinni Robinson Crusoe on Mars auk þess sem hann gaf út tvær skáldsögu...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn