Hanahérinn og myrkrahamsturinn (2022)
Chickenhare and the Hamster of Darkness
Ung hetja, sem er hálfur kjúklingur og hálfur héri, þráir ekkert frekar en að lynda við alla og vera elskaður þrátt fyrir að vera öðruvísi en aðrir.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Ung hetja, sem er hálfur kjúklingur og hálfur héri, þráir ekkert frekar en að lynda við alla og vera elskaður þrátt fyrir að vera öðruvísi en aðrir. Hann er sólginn í ævintýri, þrátt fyrir að vera eilítið klunnalegur. Þegar frændi hans, sem er mesti þrjótur konungsríkisins, sleppur úr fangelsi og hótar að velta föður hans úr sessi, þá grípur hanahérinn til sinna ráða ásamt skjaldbökunni Abe og skúnknum Meg, sem er meistari í bardagalistum.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Íslenskir leikarar: Árni Beinteinn Árnason, Stefanía Svavarsdóttir, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Erlendur Eiríksson, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Steinn Ármann Magnússon og Einar Örn Einarsson.
Höfundar og leikstjórar

Ben StassenLeikstjóri

David CollardHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Dark Horse EntertainmentUS

OctopolisFR

nWave PicturesBE

Canal+FR

Ciné+FR


-1643722503.png)

















