Náðu í appið
Hundur hennar hátignar

Hundur hennar hátignar (2019)

The Queen's Corgi

"For Dog´s Sake"

1 klst 32 mín2019

Rex er einn af nokkrum konunglegu hundum Elísabetar Englandsdrottningarog nýtur ekki bara þeirra forréttinda að búa í Buckingham-höll heldur er hann uppáhaldshundur hennar hátignar.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Rex er einn af nokkrum konunglegu hundum Elísabetar Englandsdrottningarog nýtur ekki bara þeirra forréttinda að búa í Buckingham-höll heldur er hann uppáhaldshundur hennar hátignar. Dag einn kemur Donald Trump forseti Bandaríkjanna í heimsókn ásamt eiginkonu sinni og tíkinni Mitzi sem fær þegar augastað á Rex. Þar með setur hún í gang atburðarás sem á eftir að leiða Rex í miklar ógöngur – sem gætu þó orðið að gæfu hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

nWave PicturesBE
Belga ProductionsBE
CharadesFR