Náðu í appið

Train to Busan 2016

(Busanhaeng)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
118 MÍNKóreska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
Rotten tomatoes einkunn 89% Audience
The Movies database einkunn 73
/100

Sok-woo og dóttir hans Soo-ahn eru að fara um borð í hraðlestina KTX, á leið frá Seoul til Busan. En þegar þau eru að leggja af stað, þá verður lestarstöðin fyrir árás uppvakninga sem drepa lestarstjórann og marga aðra. Á meðan KTX er nú á leið sinni stjórnlaus til Busan, þá þurfa farþegarnir að slást við uppvakningana um borð.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.07.2020

Sérstök forsýning á Peninsula - Frímiðar í boði

Á miðvikudaginn, þann 29. júlí kl. 20:00 í Laugarásbíói, verður Kvikmyndir.is með sérstaka forsýningu á uppvakningatryllinum Peninsula. Sýningin verður í AXL sal Laugarásbíós og með íslenskum texta. Óhætt er að segja a...

12.07.2020

Uppvakningafaraldur hefst 30. júlí

Margir hafa beðið eftir spennuhrollvekjunni Peninsula með gífurlegri eftirvæntingu en áætlað er að myndin rati í íslensk kvikmyndahús þann 30. júlí. Peninsula er leikstýrt af hinum marglofaða Yeon Sang-...

03.08.2016

Með uppvakningum í stjórnlausri lest

Uppvakningafaraldurinn heldur áfram að herja á kvikmyndagesti um allan heim. Nú á dögunum var glæný suður-kóresk uppvakningamynd frumsýnd í Bandaríkjunum, og strax er farið að tala um Hollywood-endugerð. Miðað...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn