Náðu í appið
Train to Busan

Train to Busan (2016)

Busanhaeng

1 klst 58 mín2016

Sok-woo og dóttir hans Soo-ahn eru að fara um borð í hraðlestina KTX, á leið frá Seoul til Busan.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic73
Deila:

Söguþráður

Sok-woo og dóttir hans Soo-ahn eru að fara um borð í hraðlestina KTX, á leið frá Seoul til Busan. En þegar þau eru að leggja af stað, þá verður lestarstöðin fyrir árás uppvakninga sem drepa lestarstjórann og marga aðra. Á meðan KTX er nú á leið sinni stjórnlaus til Busan, þá þurfa farþegarnir að slást við uppvakningana um borð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Yeon Sang-ho
Yeon Sang-hoLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Next Entertainment WorldKR
RedPeter FilmsKR
Contents PandaKR
Union Investment PartnersKR
KTB NetworkKR